Athugið þessi frétt er meira en 2 mánaða gömul.

Sprengjuhótun í MH - búið að leita af sér allan grun

25.02.2021 - 08:28
Mynd með færslu
 Mynd: Hólmfríður Dagný Friðjónsd - RÚV
Sprengjuhótun barst í Menntaskólann við Hamrahlíð í morgun um klukkan hálf átta í morgun, sérsveit ríkislögreglustjóra kom á staðinn ásamt sprengjuleitarsveit Landhelgisgæslunnar. Torkennilegur hlutur fannst fyrir utan skólann, sem reyndist skaðlaus.

Lögregubílar voru við alla innganga skólans í morgun og rektor MH sendi nemendum póst um að skólastarf yrði fellt niður fram að hádegi. Lokunum hefur nú verið aflétt að sögn Ásgeisr Þórs Ásgeirssonar yfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 

Fréttin hefur verið uppfærð.

Mynd með færslu
 Mynd: Hólmfríður Dagný Friðjónsd - RÚV
annalth's picture
Anna Lilja Þórisdóttir