Mynd: Birgir Þór Harðarson - RÚV
Stór skjálftahrina á Reykjanesskaga
Öflugir eftirskjálftar hafa fylgt skjálfta að stærð 5,7
Sterkur jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu klukkan rúmlega tíu. Öflugir eftirskjálfar fylgdu í kjölfarið. Samkvæmt óyfirförnum niðurstöðum var hann 5,7 að stærð og átti upptök sín 2,9 km suðsuðvestur af Keili.
24.02.2021 - 10:09