Athugið þessi frétt er meira en 2 ára gömul.

Berglind Festival & íslenskar talsetningar

Mynd: RÚV / RÚV

Berglind Festival & íslenskar talsetningar

12.02.2021 - 21:20

Höfundar

Menningarsnauða svín, á hvað ert þú að glápa hokkípökkur? Ef þú kannast við setningar eins og þessar hefur þú eflaust gaman af umfjöllun Berglindar Festival um íslenska talsetningu.