Athugið þessi frétt er meira en 7 mánaða gömul.

Berglind Festival & hlaðvörp

Mynd: RÚV / RÚV

Berglind Festival & hlaðvörp

05.02.2021 - 21:25

Höfundar

Eru allir og amma þeirra komnir með hlaðvarpsþátt? Berglind Festival hitti nokkrar af vinsælustu hlaðvarpsstjörnum þjóðarinnar.