Upplýsingafundur almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og embættis landlæknis hefst klukkan 11:00. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn verða á fundinum.
Upplýsingafundurinn verður sýndur í beinni útsendingu í sjónvarpi, útvarpað á Rás 2 og sýndur í spilaranum hér að ofan. Hér að neðan má fylgjast með beinu textastreymi fréttastofu frá fundinum.