Athugið þessi frétt er meira en 3 mánaða gömul.

Alma, Þórólfur og Rögnvaldur á fundi dagsins 25.1.2021

Alma D. Möller landlæknir, Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir og Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn fræða okkur um stöðu mála á upplýsingafundi Almannavarna í dag. Fundurinn hefst venju samkvæmt klukkan rétt rúmlega 11 og verður í beinni útsendingu á RÚV, Rás 2 og hér á vefnum. Fyrir neðan er hægt að lesa beina textalýsingu frá fundinum.
 
sunnav's picture
Sunna Valgerðardóttir
Fréttastofa RÚV