Réttarhöld yfir Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, hefjast í öldungadeild Bandaríkjaþings á næstunni. Meirihluti þingmanna í fulltrúadeildinni samþykkti á dögum að ákæra hann fyrir að hafa hvatt stuðningsmenn sína til að ráðast á þinghúsið í Washington.