Athugið þessi frétt er meira en 1 mánaða gömul.

Ellefu þúsund látnir af völdum COVID-19 í Svíþjóð

22.01.2021 - 14:37
A medical staff tends to a patient inside the COVID-19 intensive care unit at the San Filippo Neri hospital in Rome, Tuesday, Nov. 3, 2020. Italy has registered its highest one-day increase in COVID-19 deaths in six months, with 353 more deaths in the last 24 hours, according to Health Ministry figures on Tuesday. (Cecilia Fabiano/LaPresse via AP)
 Mynd: AP - LaPresse
Áttatíu og fjórir sjúklingar létust af völdum COVID-19 sjúkdómsins í Svíþjóð síðastliðinn sólarhring. Heildarfjöldinn er þar með kominn í ellefu þúsund og fimm. Rúmlega þrjú hundruð eru á gjörgæsludeildum sjúkrahúsa í Svíþjóð þessa stundina vegna sjúkdómsins.
asgeirt's picture
Ásgeir Tómasson
Fréttastofa RÚV