Athugið þessi frétt er meira en 1 mánaða gömul.

Einkunnir Loga: Viggó bestur

Mynd: RÚV / RÚV

Einkunnir Loga: Viggó bestur

18.01.2021 - 22:21
Logi Geirsson, sérfræðingur HM stofunnar, valdi í kvöld fimm bestu leikmenn Íslands gegn Marokkó

Viggó Kristjánsson stóð upp úr í kvöld en Viggó skoraði sex mörk og var mjög öflugur í liði Íslands. 

Fimm bestu frammistöðurnar
1. Viggó Kristjánsson - 9
2. Ólafur Andrés Guðmundsson - 8
3. Gísli Þorgeir Kristjánsson - 8 
4. Björgvin Páll Gústavsson - 7
5. Ýmir Örn Gíslason - 7