Viggó Kristjánsson stóð upp úr í kvöld en Viggó skoraði sex mörk og var mjög öflugur í liði Íslands.
Fimm bestu frammistöðurnar
1. Viggó Kristjánsson - 9
2. Ólafur Andrés Guðmundsson - 8
3. Gísli Þorgeir Kristjánsson - 8
4. Björgvin Páll Gústavsson - 7
5. Ýmir Örn Gíslason - 7