
Trump ákærður öðru sinni, bólusetningar ganga víða hægt
14.01.2021 - 10:59
Mynd: EPA-EFE / BLOOMBERG POOL
Fulltrúadeild Bandaríkjaþings hefur nú ákært Donald Trump forseta öðru sinni til embættismissis. Björn Þór Sigbjörnsson, Þórunn Elísabet Bogadóttir og Bogi Ágústsson ræddu í Heimsglugga dagsins mest um stöðuna í stjórnmálum í Bandaríkjunum. Þau ræddu einnig um bólusetningar gegn kórónuveirunni sem ganga afar misjafnlega.