Athugið þessi frétt er meira en 9 mánaða gömul.

16 liða úrslit í Gettu betur

16 liða úrslit í Gettu betur

12.01.2021 - 19:07

Höfundar

16 liða úrslit í Gettu betur hefjast í kvöld með fjórum viðureignum. Allar keppnirnar verða sendar út á vefnum og á Rás 2.

Viðureignir kvöldsins eru:

19:30: Verzlunarskóli Íslands - Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi
20:05: Fjölbrautaskólinn í Garðabæ - Menntaskólinn á Ísafirði
20:40: Menntaskólinn við Hamrahlíð - Fjölbrautaskóli Suðurlands
21:15: Kvennaskólinn í Reykjavík - Menntaskólinn á Egilstöðum

Á morgun, 13 janúar, fara seinni fjórar viðureignirnar fram og verða þær einnig í beinni útsendingu á vefnum og á Rás 2.

19:30: Menntaskólinn í Kópavogi - Borgarholtsskóli
20:05: Menntaskólinn í Reykjavík - Flensborgarskólinn í Hafnarfirði
20:40: Tækniskólinn - Menntaskólinn að Laugarvatni
21:15: Menntaskólinn á Akureyri - Fjölbrautarskólinn við Ármúla