Hver er manneskja ársins 2020?

Mynd með færslu
 Mynd: Samsett - RÚV

Hver er manneskja ársins 2020?

26.12.2020 - 15:06

Höfundar

Hlustendur Rásar 2 og lesendur RÚV.is velja nú manneskju ársins í 32. skiptið.

Þann 3. janúar verður tilkynnt hver hlýtur titilinn manneskja ársins 2020. Samdægurs verður sigurvegarinn í viðtali á RÚV, strax eftir kvöldfréttir.

Hver af þessum tíu, sem flestar tilnefningar fengu, finnst þér hafa skarað fram úr á árinu sem er að líða?

Create your own user feedback survey