Athugið þessi frétt er meira en 9 mánaða gömul.

Þorláksmessutónleikar Rásar 2: Árstíðir í Fríkirkjunni

Mynd: Kolbrún Vaka Helgadóttir / RÚV

Þorláksmessutónleikar Rásar 2: Árstíðir í Fríkirkjunni

23.12.2020 - 21:48

Höfundar

Upptaka frá tónleikum sem Árstíðir hélt í Fríkirkjunni í Reykjavík fyrir Þorláksmessutónleika Rásar 2. Útsending frá tónleikunum er einnig á Rás 2 og hefst klukkan 22:05.