Biig Piig – Feels Right
Írska tónlistarkonan Jess Smith sendir frá sér tónlist undir nafninu Biig Piig sem er yfirleitt frekar grúví eins og Austin Powers sagði á síðustu öld. Feels Right er engin undantekning á því og verður að finna á fyrstu plötu Biig Piig sem kemur út á næsta ári.