Alma D. Möller landlæknir, Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn sitja fyrir svörum á upplýsingafundi Almannavarna og embættis landlæknis í dag. Þar verður farið yfir stöðu kórónuveirufaraldursins hér landi.
Gestur fundarins verður Unnur Anna Valdimarsdóttir, prófessor við læknadeild Háskóla Íslands. Hún stendur fyrir rannsókn á líðan þjóðarinnar í faraldrinum.