Athugið þessi frétt er meira en 2 ára gömul.

Stúfur

Mynd: RÚV / RÚV

Stúfur

12.12.2020 - 11:30

Höfundar

Baggalútur og Friðrik Dór flytja lagið Stúfur.

Hljómsveitin Baggalútur býður til jólatónlistarveislu í Skíðaskálanum í Hveradölum á laugardögum í desember. Góðir gestir koma í heimsókn og flutt verða gömul og ný jólalög sem koma landsmönnum í sannkallaðan „jólafíling“.

Horfðu á Kósíheit í Hveradölum í spilara RÚV.

Tengdar fréttir

Menningarefni

„Það er svo lítill krækimáttur í díóðuljósum“

Tónlist

Jólakveðja

Tónlist

Jólin koma

Tónlist

Meiri snjó