Athugið þessi frétt er meira en 8 mánaða gömul.

Upplýsingafundur almannavarna 10. desember 2020

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis halda upplýsingafund í dag klukkan 11 þar sem farið verður yfir stöðu mála vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Fundurinn verður í beinni útsendingu í sjónvarpinu, hér á vefnum og honum útvarpað á Rás 2. Fundurinn er túlkaður á pólsku á RÚV2 og hér á vefnum.

Á fundinum í dag svara spurningum þau Alma Möller landlæknir, Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn.

 
Frettir's picture
Fréttastofa RÚV