Jógvan, Vignir og Matti – Á Jólanótt
Þríeykið Jógvan Hansen, Vignir Snær Vigfússon og Matthías Freyr Matthíasson hafa verið duglegir að syngja og koma fram saman. Þeir héldu meðal annars haldið tónleika til heiðurs hljómsveitinni Eagles og þeim fannst tilvalið að prófa að semja jólalag í ár. Vignir og Matti sömdu lagið en þeir flytja það allir þrír.