Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn verða til svara á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis í dag. Fundurinn hefst sem fyrr klukkan 11:03 og verður sýndur í sjónvarpinu, á vefnum og honum útvarpað á Rás 2.