Magni & Norðurljósin - Frá Borg er nefnist Betlehem
Norðurljósin er félagsskapur sem hefur staðið fyrir samnefndum jólatónleikum í Hofi á Akureyri siðustu ár. Nú verða auðvitað engir tónleikar þannig að það var talið í lag í staðinn. Magni á afmæli í dag og Undiraldan óskar honum til hamingju með daginn.