Athugið þessi frétt er meira en 4 mánaða gömul.

Upplýsingafundur almannavarna 30. nóvember

Mynd: Almannavarnir / Almannavarnir
Almannavarnir og embætti landlæknis halda upplýsingafund í dag vegna heimsfaraldurs COVID-19. Fundurinn hefst klukkan 11 og verður sýndur í Sjónvarpinu og í spilaranum hér að ofan, auk þess sem honum verður útvarpað á Rás 2. Hér fyrir neðan verður beint textastreymi frá fundinum.

Á fundinum verða þeir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir, Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn og Óskar Reykdalsson, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Þeir svara spurningum fjölmiðla sem taka þátt í upplýsingafundinum með fjarfundabúnaði.

 
hildurmj's picture
Hildur Margrét Jóhannsdóttir
Fréttastofa RÚV