Athugið þessi frétt er meira en 4 mánaða gömul.

Moderna sækir um leyfi fyrir bóluefni

epa08852847 (FILE) - Signs at the main entrance for the biotech firm Moderna, are seen outside the company's Norwood facilities in Norwood, Massachusetts, USA 25 February 2020 (reissued 30 November 2020). US Biotech firm Moderna Inc.is filing for US regulatory approval of its coronavirus vaccine so that it can be recommended for widespread use, the company announced 30 November 2020.  EPA-EFE/CJ GUNTHER
 Mynd: EPA-EFE - EPA
Bandaríska lyfjafyrirtækið Moderna sækir í dag um leyfi hjá Matvæla- og lyfjaeftirliti Bandaríkjanna fyrir bóluefni við kórónuveirunni. Tilraunir á sjálfboðaliðum sýna að það veitir vörn gegn veirunni í 94,1 prósenti tilvika. Í yfirlýsingu frá Moderna segir að einnig verði sótt um skilyrt leyfi fyrir bóluefninu hjá Lyfjastofnun Evrópu.
asgeirt's picture
Ásgeir Tómasson
Fréttastofa RÚV