Athugið þessi frétt er meira en mánaðargömul.

Rússneskt bóluefni með 95 prósenta virkni

24.11.2020 - 14:31
Mynd með færslu
 Mynd:
Rússneska bóluefnið Sputnik V gegn kórónuveirunni virkaði vel við prófanir í 95 prósentum tilvika, að því er framleiðendur þess greindu frá í dag. Niðurstaðan byggist á gögnum sem lágu fyrir eftir að lyfið hafði verið prófað í 42 daga. Ekki er gefið upp hversu margir tóku þátt í að prófa bóluefnið.
asgeirt's picture
Ásgeir Tómasson
Fréttastofa RÚV