Flokkurinn nær yfir tónlist sem er frumsamin fyrir kvikmyndir, sjónvarpsþætti, tölvuleiki eða aðra sjónræna miðla. Þar eru fimm tónskáld tilnefnd, þeirra á meðal er John Williams fyrir tónlist sína í Star Wars: The Rise of Skywalker.
Hins vegar er Hildur tilefnd fyrir útsetningu sína á laginu „Bathroom Dance“ úr Joker.