Athugið þessi frétt er meira en 2 ára gömul.

Hildur fær tvær Grammy-tilnefningar

epa08188414 Hildur Gudnadottir attends the 73rd annual British Academy Film Award at the Royal Albert Hall in London, Britain, 02 February 2020. The ceremony is hosted by the British Academy of Film and Television Arts (BAFTA).  EPA-EFE/NEIL HALL
 Mynd: EPA - RÚV

Hildur fær tvær Grammy-tilnefningar

24.11.2020 - 21:34

Höfundar

Hild­ur Guðna­dótt­ir tón­skáld er til­nefnd til tvennra Grammy-verðlaun­a sem veitt verða 31. janúar næstkomandi, en til­nefn­ing­ar voru kynnt­ar í dag. Hún er annars vegar tilnefnd í flokknum besta tónlist í sjónrænum miðli fyrir tónlist sína við kvikmyndina Jóker­inn.

Flokkurinn nær yfir tónlist  sem er frumsamin fyrir kvikmyndir, sjónvarpsþætti, tölvuleiki eða aðra sjónræna miðla. Þar eru fimm tónskáld tilnefnd, þeirra á meðal er John Williams fyrir tónlist sína í Star Wars: The Rise of Skywalker.

Hins vegar er Hildur tilefnd fyrir útsetningu sína á laginu „Bathroom Dance“  úr Joker.

 

 

 

Tengdar fréttir

Tónlist

Sinfó og Daníel tilnefnd til Grammy-verðlauna

Klassísk tónlist

Hildur Guðna og Víkingur verðlaunuð í Þýskalandi

Menningarefni

Hildur Guðnadóttir hlaut sjónvarpsverðlaun BAFTA

Tónlist

Hildur Guðnadóttir fær enn eina tilnefninguna