Athugið þessi frétt er meira en 4 mánaða gömul.

Viðbúnaður í Fellahverfi vegna gruns um vopnaðan mann

Mynd með færslu
 Mynd: Eggert Þór Jónsson - RÚV
Nokkur viðbúnaður var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í fjölbýlishúsi í Fellahverfi í Breiðholdi síðdegis í dag vegna gruns um að þar væri vopnaður maður á ferð.

 

Lögreglan hafði afskipti af þremur mönnum vegna málsins, en grunur lögreglu um vopnaburð reyndist ekki á rökum reistur.

Enginn var handtekinn í þessum aðgerðum lögreglu.

 

annalth's picture
Anna Lilja Þórisdóttir