Billie Eilish – Therefore I Am
18 ára undrabarnið Billie Eilish er á heimspekilegu nótunum í nýja bangernum sínum, Therefore I Am, sem er mjög gott. Lagið er enn ein sönnun þess að þessi pía er ekkert að grínast og dúndrar bara út snilld þegar henni þóknast og það er ekki verra að hafa snilldina fönkí.