Athugið þessi frétt er meira en 6 mánaða gömul.

Airwaves-tónleikar 2020

Airwaves-tónleikar 2020

13.11.2020 - 19:12

Höfundar

Tónlistarhátíðin Iceland Aiwaves er ekki haldin með hefðbundnu sniði í ár vegna samkomutakmarkana en í staðinn verður tónleikum með helstu hljómsveitum landsins streymt heim í stofu föstudags- og laugardagskvöld frá 19:30.

Tónleikar hátíðarinnar fara fram á ýmsum stöðum sem hafa verið áberandi á Iceland Airwaves frá upphafi, til dæmis Listasafni Reykjavíkur, Gamla Bíói og Iðnó.

Dagskrá kvöldsins:

Hjaltalín
Mugison
Bríet
Emilíana Torrini
Kælan Mikla
Ásgeir
Ólafur Arnalds

Tengdar fréttir

Tónlist

Airwaves í kvöld: Slökkva á símanum og hækka í botn

Tónlist

Góð landkynning að leyfa fólki að sjá þessa snillinga

Airwaves

Stafræn tónlistarveisla í stað Iceland Airwaves í ár