Mart Helme, innanríkisráðherra Eistlands, sagði af sér í dag eftir að hafa fengið á sig harða gagnrýni fyrir að halda því fram að Demókratar hafi haft rangt við í nýafstöðnum forsetakosningum í Bandaríkjunum og að Joe Biden og Hunter, sonur hans, séu spilltir.