Athugið þessi frétt er meira en 6 mánaða gömul.

Tvö andlát vegna COVID-19 í gær

Mynd með færslu
 Mynd: Mohammad reza Fathian - Pexels
Tveir sjúklingar létust á Landspítalanum af völdum COVID-19 sjúkdómsins í gær. Þetta staðfestir Jóhann K. Jóhannsson, samskiptastjóri hjá ríkislögreglustjóra. Þeir voru áttræðis og níræðisaldri. Þar með eru andlátin í kórónuveirufaraldrinum orðin 20. Tíu hafa nú látist í þriðju bylgju faraldursins, jafn margir og í þeirri fyrstu.
freyrgigja's picture
Freyr Gígja Gunnarsson
Fréttastofa RÚV