Þá gerir Ari sér mat úr duttlungum ungbarna, samkvæmt lýsingunni.
Þar kemur ekki fram hvenær þátturinn fer í sýningu.
Uppistandið var sýnt í Þjóðleikhúsinu í fyrravor og var þátturinn tekinn upp þar. Ari flutti uppistandið 50 sinnum fyrir fullu húsi á uppistandshátíðinni Fringe Festival í Edinborg, í Soho Theatre í London og á Melbourne International Comedy Festival í Ástralíu.