Ískaldar kveðjur frá Kælunni

Mynd með færslu
 Mynd: RÚV núll - Undirtónar

Ískaldar kveðjur frá Kælunni

30.10.2020 - 14:26
Næstu sex föstudaga fylgja þáttaröðinni Undirtónum glænýjar tónleikaupptökur frá þeim hljómsveitum sem fjallað er um í þáttunum. Fyrsta sveit til að stíga á stokk er Kælan mikla.

Á tímum samkomubanns og mikilla takmarkana í samfélaginu er kærkomið fyrir rokkara landsins að setjast niður, eða standa upp, í stofunni heima og horfa á þessa einstöku tónleikaupptöku RÚV núll frá tónleikum Kælunnar miklu á Hard Rock í Reykjavík. 

Tónleikarnir eru aðgengilegir í spilaranum hér en þar má einnig finna þáttinn sem frumsýndur var í gær við góðar undirtektir. 

Tengdar fréttir

Menningarefni

Seldu dauðan fisk á fyrstu tónleikunum