Á tímum samkomubanns og mikilla takmarkana í samfélaginu er kærkomið fyrir rokkara landsins að setjast niður, eða standa upp, í stofunni heima og horfa á þessa einstöku tónleikaupptöku RÚV núll frá tónleikum Kælunnar miklu á Hard Rock í Reykjavík.
Á tímum samkomubanns og mikilla takmarkana í samfélaginu er kærkomið fyrir rokkara landsins að setjast niður, eða standa upp, í stofunni heima og horfa á þessa einstöku tónleikaupptöku RÚV núll frá tónleikum Kælunnar miklu á Hard Rock í Reykjavík.