Verðlaunaafhending Norðurlandaráðs

Mynd með færslu
 Mynd: RÚV

Verðlaunaafhending Norðurlandaráðs

27.10.2020 - 19:40

Höfundar

Greint frá því hver hljóta verðlaun Norðurlandaráðs 2020. Norðurlandaráð veitir ár hvert fimm verðlaun til þess að vekja athygli á bókmenntum, tungumáli, tónlist og kvikmyndum Norðurlandanna ásamt nýskapandi aðgerðum á sviði umhverfismála.

Fram koma meðal annarra Víkingur Heiðar Ólafsson, hljómsveitin Of monsters and men og Íslenski dansflokkurinn. Hægt er að horfa á þáttinn í sjónvarpsspilara RÚV.

Umsjón: Halla Oddný Magnúsdóttir. Stjórn útsendingar: Ragnheiður Thorsteinsson.