Athugið þessi frétt er meira en mánaðargömul.

Fólki brugðið við skjálftann

20.10.2020 - 15:58
Mynd: Einar Rafnsson / RÚV
Fjölmargir hlustendur Rásar 2 hringdu inn í Poppland og lýstu upplifun sinni af jarðskjálftanum sem reið yfir um miðjan dag. fólk fann fyrir skjálftanum víða á vesturhluta landsins.

Fólki fannst skjáltinn óhugnanlegur og brá við. Hlustendur lýstu honum eins og hann hefði kippt í það. 

Hlustendur hringdu inn bæði af höfuðborgarsvæðinu og vestur til Hólmavíkur. 

Heyra má hluta Popplandsins hér að ofan þar sem Lovísa Rut tók á móti símtölum fólks. 

bjarnir's picture
Bjarni Rúnarsson
Fréttastofa RÚV