Athugið þessi frétt er meira en 9 mánaða gömul.

Svandís Svavarsdóttir snýr aftur til starfa

17.10.2020 - 10:27
Mynd með færslu
 Mynd: RÚV
Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, er snúin aftur til starfa. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Svandís fór í leyfi fyrir rétt rúmri viku og hefur Guðmundur Ingi Guðbrandsson gegnt störfum heilbrigðisráðherra í fjarveru hennar.
freyrgigja's picture
Freyr Gígja Gunnarsson
Fréttastofa RÚV