Kvöldfréttir: Ráðherra tekur á máli bakvarðar

17.10.2020 - 18:43
Menntamálaráðherra býst við að lausn náist á næstu dögum í máli konu sem varð af stórum hluta námslána vegna starfa í bakvarðarsveit heilbrigðiskerfisins. Málið verður aftur tekið til umfjöllunar hjá Menntasjóði námsmanna. Kröfur um nýja stjórnarskrá eru háværar, ekki síst meðal ungs fólks. Prófessor í stjórnskipunarrétti undirstrikar að búið sé að hafna því að tillögur stjórnalagaráðs verði samþykktar í einu lagi. Og Verkamannaflokkur Jacindu Arden vann stórsigur á Nýja-Sjálandi í dag.
freyrgigja's picture
Freyr Gígja Gunnarsson
Fréttastofa RÚV
Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi