Athugið þessi frétt er meira en 12 mánaða gömul.

Fjórir handteknir vegna morðsins á franska kennaranum

16.10.2020 - 23:55
epa08751660 French police officers stand as French President Emmanuel Macron (not seen) leaves a middle school in Conflans Saint-Honorine, 30kms northwest of Paris, France, 16 October 2020 after a teacher was decapitated by an attacker who has been shot dead by policemen. - French anti-terror prosecutors said on 16 October they were investigating an assault in which a man was decapitated on the outskirts of Paris and the attacker shot by police. The attack happened at around 5 pm (1500 GMT) near a school in Conflans Saint-Honorine, a western suburb of the French capital. The man who was decapitated was a history teacher who had recently shown caricatures of the Prophet Mohammed in class. French prosecutors are treating the attack as a terror incident, which coincides with the trial of alleged accomplices of the 2015 Charlie Hebdo attackers and comes weeks after a man injured two people he thought worked for the magazine.  EPA-EFE/ABDULMONAM EASSA / POOL  MAXPPP OUT
Fjölmennt lögreglulið gætti Emmanuels Macrons, Frakklandsforseta, þegar hann heimsótti skólann sem hinn myrti starfaði við. Mynd: EPA-EFE - AFP POOL
Fjórir voru handteknir í Frakklandi í nótt, grunaðir um tengsl við mann sem myrti kennara í París í dag. Kennarinn, sem hafði sýnt skopmyndir af Múhammeð spámanni í kennslustund, var hálshöggvinn við skólann sem hann starfaði í.

Árásarmaðurinn flúði af vettvangi eftir ódæðið, en náðist fljótlega og var skotinn til ólífis. Fjórir til viðbótar voru svo handteknir nokkru eftir miðnætti að staðartíma, í tengslum við rannsókn morðsins. Samkvæmt heimildum AFP-fréttastofunnar eru þeir allir skyldir árásarmanninum og einn þeirra piltur undir lögaldri.

Franska lögreglan rannsakar morðið sem hryðjuverk og Frakklandsforseti, Emmanuel Macron, sagði illvirkið hryðjuverk íslamista.  
 

Ævar Örn Jósepsson
Fréttastofa RÚV