Athugið þessi frétt er meira en 6 mánaða gömul.

Upplýsingafundur almannavarna 15. október 2020

Mynd: Ljósmynd/Almannavarnir / Ljósmynd/Almannavarnir
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis hafa boðað til upplýsingafundar klukkan 11 í dag vegna heimsfaraldurs kórónuveiru og stöðu faraldursins hér á landi. Fundurinn verður í beinni útsendingu hjá RÚV.