Athugið þessi frétt er meira en 2 ára gömul.

Heimila refsitolla á bandarískar vörur

13.10.2020 - 15:09
epa08175509 (FILE) - A Boeing 737 Max is on display at the Farnborough International Airshow (FIA2018), in Farnborough, Britain, 17 July 2018 (reissued 29 January 2020). Boeing on 29 January 2020 published their full year and 4th quarter 2019 results saying they suffered 636 million USD losses, its first full-year loss since 1997. Boeing also said they expect the costs related to the crisis of grounding their new 737 Max passenger planes to continue to climb.  EPA-EFE/ANDY RAIN
 Mynd: EPA-EFE - EPA-
Alþjóðaviðskiptastofnunin heimilaði Evrópusambandinu í dag að leggja refsitolla að andvirði fjögurra milljarða dollara á ári á bandarískar vörur vegna ríkisaðstoðar stjórnvalda við Boeing flugvélasmiðjurnar. Stofnunin heimilaði Bandaríkjamönnum í fyrra að leggja refsitolla á evrópskar vörur vegna fjarhagsaðstoðar ESB við Airbus flugvélaframleiðandann.
asgeirt's picture
Ásgeir Tómasson
Fréttastofa RÚV