Athugið þessi frétt er meira en 1 ára gömul.

Upplýsingafundur almannavarna vegna COVID-19

Mynd: Almannavarnir / Ljósmynd
Upplýsingafundur almannavarna vegna COVID-19 verður klukkan 11:03. Þar munu Alma, Þórólfur og Víðir fara yfir stöðu mála í tengslum við kórónuveirufaraldurinn en harðar aðgerðir eru í gildi um allt land vegna farsóttarinnar. Sýnt verður beint frá fundinum á ruv.is, RÚV og honum útvarpað á Rás 2. Hægt er að fylgjast með beinni textalýsingu hér að neðan.
 
freyrgigja's picture
Freyr Gígja Gunnarsson
Fréttastofa RÚV