Athugið þessi frétt er meira en 2 ára gömul.

Logi Pedro Elskar sól

Mynd: RÚV / RÚV

Logi Pedro Elskar sól

10.10.2020 - 09:00

Höfundar

Síungi bassafanturinn Logi Pedro leit við í Vikuna og flutti ásamt fögru föruneyti lagið Sól af nýútgefinni plötu sinni Undir bláu tungli. Föruneyti Loga skipa þeir Magnús Jóhann á hljómborð og Bergur Einar á trommur.