Athugið þessi frétt er meira en 7 mánaða gömul.

Upplýsingafundur Almannavarna 5. október

Mynd: Ríkislögreglustjóri / RÚV
Alma Möller, landlæknir, og Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, fara yfir stöðu mála varðandi framgang COVID-19 faraldursins hér á landi ásamt Víði Reynissyni, yfirlögregluþjóni, á upplýsingafundi Almannavarna í dag sem hefst í dag klukkan 11 og verður framvegis á þeim tíma.