Athugið þessi frétt er meira en 12 mánaða gömul.

Gugusar frumflytur nýtt lag

Mynd: RÚV / RÚV

Gugusar frumflytur nýtt lag

03.10.2020 - 09:00

Höfundar

Ungstirnið Guðlaug Sóley gengur undir listamannsnafninu Gugusar frumflutti lagið Röddin í klettunum í Vikunni með Gísla Marteini. Hún gaf nýverið út sína fyrstu plötu einungis 16 ára gömul. Það er nokkuð ljóst að hún á framtíðina fyrir sér.