Athugið þessi frétt er meira en 7 mánaða gömul.

Þriðji póllinn, Kópavogskróníka og Haustlaukar

Mynd: FB / Samsett

Þriðji póllinn, Kópavogskróníka og Haustlaukar

02.10.2020 - 17:03

Höfundar

Rætt um heimildarmyndina Þriðja póllin, leikritið Kópavogskróníku og samsýninguna Haustlaukar II, list í almannarými á vegum Listasafns Reykjavíkur.

Bergsteinn Sigurðsson tekur á móti Einari Erni Benediktssyni, tónlistar- og myndlistarmanni, Sigríði Björgu Tómasdóttur, upplýsingafulltrúa Kópavogsbæjar, og Aldísi Amah Hamilton, leikkonu, í Lestarklefanum, umræðuþætti um listir og menningu.