Athugið þessi frétt er meira en mánaðargömul.

Forsetinn fær 12,5 milljónir vegna forsetaritaraskipta

01.10.2020 - 10:32
Mynd með færslu
 Mynd: RÚV
Embætti forseta Íslands fær 345 milljónir, samkvæmt fjárlagafrumvarpi fjármálaráðherra. Fjárheimildin lækkar um tæpar 26 milljónir frá gildandi fjárlögum. Þar munar mestu um lækkun upp á 32 milljónir vegna tímabundinna fjárfestingar-og viðhaldsáfanga sem er að mestu leyti lokið.

Fram kemur í fjárlagafrumvarpinu að embættið fái 12,5 milljónir vegna forsetaritaraskipta 

freyrgigja's picture
Freyr Gígja Gunnarsson
Fréttastofa RÚV