Upplýsingafundur Almannavarna: 39 ný smit

28.09.2020 - 13:37
Mynd með færslu
 Mynd: Almannavarnir
Á upplýsingafundi Almannavarna í dag fara Alma Möller, landlæknir og Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir yfir framgang COVID-19 faraldursins hér á landi ásamt Víði Reynissyni, yfirlögregluþjóni. Fundurinn hefst klukkan 14.
 
Frettir's picture
Fréttastofa RÚV
Síðast:
Þessi þáttur er í hlaðvarpi