Athugið þessi frétt er meira en 12 mánaða gömul.

Kardemommubærinn tekur yfir Vikuna

Mynd: RÚV / RÚV

Kardemommubærinn tekur yfir Vikuna

26.09.2020 - 09:00

Höfundar

Bæjarfógetinn Bastían, Kamilla litla, ræningjarnir þrír og Soffía frænka tóku yfir þátt Vikunnar með Gísla Marteini og fluttu sérsamda syrpu.