Athugið þessi frétt er meira en 8 mánaða gömul.

Soundgarden - Badmotorfinger

Mynd með færslu
 Mynd: Fuzz

Soundgarden - Badmotorfinger

25.09.2020 - 17:41

Höfundar

Gestur þáttarins að þessu sinni er enginn, en vinur þáttarins sendir pistil og lag og óskalagasíminn opnar kl. 20.00 - 5687123.

Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er Badmorfinger með Soundgarden sem kom út fyrir 29 árum og einum degi - 24. September 1991 og er mögnuð rokkskífa.

Upptökur hófust vorið 1991 og það var nýr bassaleikari í bandinu, Ben Shepherd. Bandið er áfram með annan fótinn í Heavey Metal á plötunni en það kvað líka við nýjan tón í lagasmíðunum og platan þótti frekar artí. Sveitin notaði ýmsar óhefbundnar stillingar á gíturunum t.d. og fjölbreyttar takttegundir eru áberandi.

Þarna var gruggrokkið að fæðast í Seattle og þessi plata átti talsverðan þátt í að marka þá stefnu sem átti eftir að verða leiðandi í rokkinu um allan heim árin á eftir. Lögin Outshined og Rusty cage voru spiluð í rokkútvarpi um allan heim og MTV sýndi myndböndin. Johnny Cash átti síðar eftir að gera Rusty cage að sínu.

Platan náði 39. Sæti á vinsældalistunum bæði í Bretlandi og Bandaríkjunum og það var þeirra besta gengi til þess tíma.

Sveitin fylgdi plötunni eftir með tónleikaferðum um Bandaríkin og Evrópu og svo fór sveitin með Guns?n Roses sem upphitunarband í Use your Illusion túrinn.

1992 var Badmotorfinger tilnefnd til Grammy verðlauna í flokknum Best metal performance.

Platan hefur í dag selst í tvöfaldri platínu í Ameríku.

Utangarðsmenn - Pretty girls
Elvis Presley - Good rockin tonight
Volcanova - Stoneman - Snowman
Soundgarden - Rusty cage (plata þátarins)
Baby Woodrose - Everything?s gonna be alright (JS)
VINUR ÞÁTTARINS
Elf - Hochie Koochie woman
Black Sabbath - Supernaut
SÍMATÍMI
Magtens Korridorer - Lorteparforhold (JS)
200 - Exodus (2016)
Limp Bizkit - Break stuff (óskalag)
Soundgarden - Face pollution (plata þátarins)
Pearl Jam - Seven O?clock
D.A.D. - Sleeping my day away (live Roskilde) (JS)
Rammstein - Engel (óskalag)
Bodycount - Ace of spades (óskalag)
Primus - Mr. Krinkle (óskalag)
Mad Nona - Rock?n roll
SÍMATÍMI II
Bruce Springsteen - Ghosts
Bubbi - Sól rís, sól sest
Kim Larsen - Om lidt (óskalag) (JS)
Huey Lewis & The News - The power of love (óskalag)
Gojira - Oroborus (óskalag)
Motorhead - Whorehouse blues (óskalag)
Soundgarden - Outshined (plata þáttarins)
Neil Young & Crazy Horse - Cortez the killer (óskalag)

Tengdar fréttir

Tónlist

Helga Vala - P.J. Harvey og Jimi Hendrix

Tónlist

Maggi Stef - Deep Purple og The Byrds

Tónlist

Ómar Guðjóns - The Beatles og The Cure

Tónlist

Kristinn Snær - Living Colour og Metallica