Athugið þessi frétt er meira en 7 mánaða gömul.

Upplýsingafundur almannavarna 24. september 2020

Mynd: Almannavarnir / Almannavarnir
Almannavarnir og embætti landlæknis hafa boðað til upplýsingafundar í dag þar sem staðan á kórónuveirufaraldrinum hér á landi verður rædd. Fundurinn hefst klukkan 14 og er sýndur beint í spilaranum hér að ofan. Hér má svo fylgjast með beinni textalýsingu frá fundinum.