Lifandi skúlptúrar, nýtt óperuverk og Charlie Kaufman

Mynd: Gunnar Ingi / RÚV

Lifandi skúlptúrar, nýtt óperuverk og Charlie Kaufman

18.09.2020 - 17:03

Höfundar

Rætt um sýningu Gilberts og George í Listasafni Reykjavíkur, kvikmyndina I'm Thinking of Ending Things og óperuverkið Ekkert er sorglegra en manneskjan.

Guðrún Sóley Gestsdóttir tekur á móti Svanborgu Sigurðardóttur bóksala, Höllu Þórðardóttur dansara og Ragnari Bragasyni leikstjóra í Lestarklefanum, umræðuþætti um listir og menningu.

Tengdar fréttir

Myndlist

Blankheit breyttu Gilbert & George í lifandi skúlptúra