Björgunarsveit frá Chile segist hafa greint merki um líf í rústum húss sem hrundi þegar sprenging lagði i rúst stórt svæði í Beirút, höfuðborg Líbanons, fyrir mánuði. Sérstakur nemi hafi greint hjartslátt í rústunum í fyrradag. Farið var á leita þar á ný í gær.